Vefsvæði Seltjarnarnes - forsíða
Fréttir

15.03.2019 : Hljóðfærakynnign fyrir blokkflautunemendur og foreldra miðvikudaginn 20. mars kl. 17:30

Nú fer að líða að því að sækja þarf um skólavist í Tónlistarskólann fyrir næsta vetur og ákveða hljóðfæri til að læra á.

Þess vegna verður hljóðfærakynning í sal tónlistarskólans miðvikudaginn 20. mars kl. 17:30.


Við hvetjum foreldra til að mæta með börnum sínum þennan dag og kynna sér á hvaða hljóðfæri er kennt  við skólann.

Kennarar skólans sjá um hljóðfærakynninguna og munu svara fyrirspurnum varðandi hljóðfæranámið, einnig geta nemendur fengið að prófa hljóðfærin. 

06.03.2019 : Engin kennsla er í Tónlistarskólanum miðvikudaginn 6. mars, öskudag vegna endurmenntunar kennara 

Myndir úr starfi skólans