Fréttir

Innritun er hafin fyrir skólaárið 2016 - 2017

15.4.2016

Innritun er hafin í Tónlistarskólann fyrir skólaárið 2016 - 2017. Til að innrita sig í skólann þá er farið á heimasíðu bæjarins (seltjarnarnes.is) og þar í gegnum Mínar síður (efst í hægra horninu).


Fréttir