Skóladagatal
Skóladagatal

Hljóðfærakynning miðvikudaginn 20. mars kl. 17:00 - 19:00

Boðið verður upp á hljóðfærakynningu fyrir blokkflautunemendur skólans miðvikudaginn 20. mars kl. 17:00 - 19:00. Þar fá þeir að skoða og prufa  þau hljóðfæri sem kennt er á við skólann.
Kynningin er ætluð þeim sem hafa hug á að stunda frekara nám við Tónlistarskólann næsta vetur
  • 20.3.2019