Skóladagatal
Skóladagatal

Te og tónlist

Lokatónleikar

Síðustu tónleikar í tónleikaröðinni Te og tónlist á þessu starfsári verða haldnir mánudaginn 6. maí næstkomandi kl. 17:30 á Bókasafni Seltjarnarness. Halldór Víkingsson leikur einleik á píanó. Yfirskrift tónleikanna er Á rómantískum nótum, þar sem verkin eru öll frá rómantíska tímabilinu í tónlist. Þessi tónleikaröð er samstarfsverkefni Tónlistarskóla Seltjarnarness og bókasafnins.


  • 6.5.2013