Tónleikadagskrá laugardaginn 13. febrúar

Í tilefni dags tónlistarskólanna verður opið hús í Tónlistarskólanum frá kl. 14:00 - 16:00. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í báðum sölum skólans.


Tónleikaskrá