Vefsvæði Seltjarnarnes - forsíðaSkóladagatal

apríl 2017

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Fréttir

07.04.2017 : Opið fyrir innritun í Tónlistarskólann fyrir skólaárið 2017 - 2018

Innritun er hafin í Tónlistarskólann á heimasíðu bæjarins fyrir næsta skólaár (2017-2018) undir flipanum "Mínar síður"  

Umsóknarfrestur er til 12. maí.

Nemendur sem fara í 2. bekk næsta skólaár þurfa ekki að sækja um skólavist þar sem þeir fá gjaldfrjálsa blokkflautukennslu á skólatíma í Tónlistarskólanum.

06.04.2017 : Páskafrí

Síðasti kennsludagur fyrir páskafrí er fimmtudagurinn 6. apríl. Föstudaginn 7. apríl verða áfángapróf í skólanum fyrir þá nemendur sem eru búnir að undirbúa sig fyrir þau. Kennsla hefst svo aftur sankvæmt stundarskrá þriðjudaginn 18. apríl.

Starfsfólk skólans óskar öllum nemendum og foreldrum gleðilegra páska.


 

Myndir úr starfi skólans