Í tilefni að degi tónlistarskólana þá verða þrennir tónleikar haldnir í Tónlistarskólanum laugardaginn 12: mars. Fyrstu tónleikarnir hefjast kl. 12:00 aðrir kl. 13:00 og þeir síðustu kl. 14:00
Boðið verður upp á bjölbreytta dagskrá og mun meðal annars allur forskóli 2 (blokkflautunemendur) koma fram.
Allir velkomnir.