Vefsvæði Seltjarnarnes - forsíða



Skóladagatal

desember 2016

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Fréttir

23.11.2016 : Jólatónleikar í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 3. des. 2016


Jólatónleikar Tónlistarskólans verða haldnir í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 3. des. Að vanda verða þrennir tónleikar kl. 13:00, 14:30 og 16:00. Boðið verður upp á mjög fjölbreytta dagskrá, bæði einleik og samspil. Þarna munu meðal annars koma fram: Allur forskólinn (6. ára), strengjasveit, lúðrasveit og allir blokkflautunemendur.

Takið daginn frá.

18.10.2016 : Vetrarleyfi



 

Myndir úr starfi skólans