Vefsvæði Seltjarnarnes - forsíða
Fréttir

03.11.2020 : Skólahald í ljósi hertra sóttvarna 

Foreldrar og forráðamenn barna í Tónlistarskóla Seltjarnarnesi eru hvattir til að lesa upplýsingar/leiðbeiningar sem skólastjórnendur og/eða kennarar á Seltjarnarnesi hafa sent í tölvupósti. Hljóðfærakennsla verður samkvæmt stundaskrá og tónfræðikennsa að mestu einnig. Allt hljómsveitarstarf fellur niður sem og tónheyrn 5. bekkjar


21.10.2020 : Vetrarleyfi

Minnum á að vetrarleyfi hefst á morgun fimmtudag 22.okt. Þriðjudaginn 27.okt. er starfsdagur þannig að kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 28.okt. samkvæmt stundaskrá.  

Myndir úr starfi skólans