Vefsvæði Seltjarnarnes - forsíða
Fréttir

09.04.2021 : Opið fyrir umsóknir um skólavist í Tónlistarskólann fyrir skólaárið 2021 - 2022

Nú er hægt að sækja um skólavist á heimasíðunni http://www.seltjarnarnes.is/ fyrir næsta vetur.

Farið er inná "mínar síður" í hægra horninu efst og skráð sig inn þar.


Umsóknarfrestur er til 17. maí.


Lesa meira

07.04.2021 : Skólahald eftir páska

Eins og fram hefur komið hefur ný reglugerð um takmarkanir á skólahaldi tekið gildi. Samkvæmt henni verður haldið úti hefðbundnu skólastarfi Í Tónlistarskólanum. Ekki er þó heimilt að fá foreldra eða aðra aðstendendur inn í skólann á viðburði s.s. tónleika.


 

Myndir úr starfi skólans