Vefsvæði Seltjarnarnes - forsíða



Skóladagatal

júlí 2021

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Fréttir

21.02.2023 : Skipurlagsdagur - vetrarfrí

engin kennsla verður miðvikudaginn 22. febrúar (öskudag) vegna skipurlagsdags kennara. Vetrarfrí er  fimmtudaginn 23. og 24. febrúar. Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá mánudaginn 27. febrúar.

09.02.2023 : Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 11. febrúar kl. 13:00 – 16:00

Þrennir tónleikar verða haldnir í Tónlistarskólanum í tilefni af degi tónlistarskólanna. Tónleikarnir verða kl. 13:00, 14:00 og 15:00. Þarna gefst bæjarbúum færi á að heimsækja skólann og njóta tónlistar af ýmsu tagi. Dagskráin verðum mjög fjölbreytt þar sem meðal annars verður boðið upp á fjölda einleiksatriða, ýmiskonar samspilshópa og lúðrasveit skólans. 

Það er von okkar í Tónlistarskólanum að sem flestir bæjarbúar sjái sér fært að koma í heimsókn í skólann þennan dag til að njóta tónlistar og kynnast því blómlega starfi sem þar fer fram.



 

Myndir úr starfi skólans