30.05.2022
:
Síðasti kennsludagur - skólaslit
Síðasti kennsludagur í Tónlistarskólanum er í dag, mánudag 30. maí. Skólaslit verða svo á morgun, þriðjudag 31. maí kl. 17:00 í Seltjarnarneskirkju. Þar fá nemundur afhenntan vitnisburð fyrir veturinn
24.03.2022
:
Tónstafir - tónleikar á Bókasafni Seltjarnarness fimmtudaginn 24. mars kl. 17:30
Tveir nemendur Tónlistarskólans munu koma fram á tónleikunum en það eru þeir Sverrir Arnar Hjaltason básúnuleikari og Kristinn Rúnar Þórarinsson saxafónleikari
Allir velkomnir