Fréttir og tilkynningar

B-sveitin byrjuð

Góð mæting

7.9.2012

Þá er fyrsta æfing vetrarins búin. Góð mæting og mikil stemning var á staðnum, krakkarnir glaðir og kátir.
Einhverjar mannabreytingar hafa orðið eins og gengur, tveir meðlimir eru hættir og einn kom í staðinn. Þeir sem eru hættir óskum við góðs gengis og og nýjan meðlim bjóðum við velkominn.


Fréttir og tilkynningar