Fréttir og tilkynningar
Gautarborgarferð
B-sveitin á faraldafæti
Skólalúðrasveitin lagði land undir fór í Júní 2012 og hélt til Gautaborgar. Tók þar þátt í tónlistarhátíð sem haldin er árlega.
Ferðin gekk framúrskarandi vel og allir ánægðir að ferðalokum.