Léttsveitin

Léttsveit af og til

Það hefur verið starfrækt léttsveit við Tónlistarskólann af og til á undanförnum 30 árum. Ekki eru um skipulagða starfsemi að ræða, heldur hefur verið blásið til jazz veislu þegar réttur og nægjanlegur mannskapur er við nám í skólanum.


Léttsveitin