Tónlistarskólinn

Menningarstofnun í hjarta bæjarins

Tónlistarskólinn stendur við Skólabraut. Í húsinu eru einnig Heilsugæsla Seltjarnarness og félagsmiðstöðin Selið.

Í skólanum eru 12 kennslustofur, tónleikasalur og æfingasalur. Starfsemin fer fram á hæðinni fyrir ofan heilsugæsluna á efstu hæð hússins.Tónlistarskólinn