Fréttir og tilkynningar

Fagott í b-sveitina

Lúðrasveitin fær liðstyrk.

7.9.2012

Sá skemmtilegi atburður átti sér stað í vikunni að fagottleikari hóf æfingar með sveitinni.
Við bjóðum Örnu hjartanlega velkomna í hljómsveitina. Elstu menn muna ekki hvenær fagott var síðast í hljómsveitinni eða hvort það hafi nokkru sinni verið boðið uppá þennan hljóm í bandinu, en nú er það staðreynd og fögnum við því :-)


Fréttir og tilkynningar