Fréttir

Hljóðfærakynning fyrir blokkflautunemendur þriðjudaginn 4. apríl kl. 18:00

3.4.2017

Hljóðfærakynning verður fyrir blokkflautunemendur skólans þar sem þeir koma í skólann og fá að prófa hin ýmsu hljóðfæri undir leiðsögn kennara. Þetta er gert til að nemendur og foreldrar eigi auðveldara með að ákveða á hvaða hljóðfæri barnið vill læra næsta vetur ef það hyggur á áframhaldandi tónlistarnám.  Þessi kynning verður 4. apríl kl. 18:00. 


Fréttir