Fréttir

Tónstafir - tónleikar á Bókasafni Seltjarnarness fimmtudaginn 24. mars kl. 17:30 - 24.3.2022

Tveir nemendur Tónlistarskólans munu koma fram á tónleikunum en það eru þeir Sverrir Arnar Hjaltason básúnuleikari og Kristinn Rúnar Þórarinsson saxafónleikari
Allir velkomnir

Dagur tónlistarskólana haldinn hátíðlegur laugardaginn 12. mars frá kl. 12:00 - 15:00 - 11.3.2022

Í tilefni að degi tónlistarskólana þá verða þrennir tónleikar haldnir í Tónlistarskólanum laugardaginn 12: mars. Fyrstu tónleikarnir hefjast kl. 12:00 aðrir kl. 13:00 og þeir síðustu kl. 14:00
Boðið verður upp á bjölbreytta dagskrá og mun meðal annars allur forskóli 2 (blokkflautunemendur) koma fram.
Allir velkomnir.

Bestu óskir um gleðileg jól - 17.12.2021

Um leið og starfsfólk Tónlistarskólans óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári  þökkum við fyrir árið sem er að líða.


Kennsla hefst svo aftur þriðjudaginn 4. janúar.

Vetrarfrí - starfsdagur - 19.10.2021

Vetrarfrí verður í Tónlistarskólanum  dagana 22 - 26. október og svo starfsdagur miðvikudaginn 27. október.

kennsla hefst samkvæmt stundaskrá aftur fimmtudaginn 28. október

Fréttir