Fréttir

Síðasti kennsludagur fyrir jól - skólaheimsóknir, tónleikar á Eiðistorgi og á stofnunum

12.12.2017

Síðasti kennsludagur fyrir jól er miðvikudagurinn 13. desember nema hjá blokkflautunemendum skólans en síðasti kennsludagur þeirra er 18. desember.

 

Dagana 14. og 15. desember koma nemendur grunn- og leikskóla til okkar á tónleika milli klukkan 8:30 - 12:50

Tónleikar verða á Eiðistorgi mánudaginn 18. desember kl. 17:00 þar sem lúðrasveitir skólans ásamt smærri samspilspópum koma fram.

Þriðjudaginn 19. desember verður farið í nokkrar stofnanir og spilað fyrir vistfólk.


Fréttir