Fréttir

Bestu óskir um gleðileg jól

19.12.2017

Um leið og starfsfólk Tónlistarskólans óskar nemendum og aðstandum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári  þökkum við fyrir árið sem er að líða.


Kennsla hefst svo aftur miðvikudaginn 3. janúar.

Fréttir