Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Tónlistarskólann fyrir veturinn 2019 - 2020

3.4.2019

Nú er hægt að sækja um skólavist á heimasíðunni http://www.seltjarnarnes.is/ fyrir næsta vetur.

Farið er inná "mínar síður" í hægra horninu efst og skráð sig inn þar. Passa að nafa nemanda komi fram sem umsækjanda um skólavist

Umsóknum þarf að vera lokið fyrir skólalok í vor.


Ekki þarf að sækja um fyrir 1. og 2. bekk þar sem þau innritast sjálfkrafa í forskólann hjá okkur.


Fréttir