Fréttir

Síðasti kennsludagur í Tónlistarskólanum er 27. maí - skólaslit í Seltjarnarneskirkju föstudaginn 31. maí kl. 17:00

23.5.2019

Síðasti kennsludagur í Tónlistarskólanum er 27. maí (ath. að það er hefðbundin kennsla hjá okkur föstudaginn 24. maí þó það sé starfsdagur í grunnskólanum)

Skólaslit verða svo í Seltjarnarneskirkju föstudaginn 31. maí kl. 17:00 þar sem nemendur fá vitnisburði sína fyrir veturinn


Fréttir