Fréttir

Greiðsla skólagjalda fyrir veturinn 2020 - 2021

17.8.2020

Daganna 18. - 20. ágúst verður gengið frá greiðsluseðlum fyrir þá sem sótt hafa um skólavist næsta vetur.

 

Fyrsti gjaldagi er 1. október

 

Ef einhverjir ætla ekki að stunda nám við skólanum eru þeir hinir sömu vinsamlegast beðnir um að láta vita í þessari viku annað hvort í síma 595-9240 eða á kari@seltjarnarnes.is þar sem biðlisti er í nám við skólann.


Fréttir