Fréttir

Uppskeruhátíð Nótunnar

9.4.2013

Uppskeruhátíð Nótunnar í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 14. apríl kl. 11:30 og 14:00.
Nánariupplýsingar á notan.is

Kl. 14:00 munu nemendur úr skólanum með Björgvin Ragnar Hjálmarsson í broddi fylkingar leika verk sem þeir hafa kosið að kalla Sprengisandskviðu. Þeir fengu verðlaun í forvari Nótunnar sem haldin var á Selfossi um miðjan mars s.l.Fréttir