Fréttir

Síðasta vikan í Tónlistarskólanum fyrir jól 2015

10.12.2015

Mánudaginn 14. des. - Tónleikar fyrir nemendur úr grunn- og leikskóla  

Þriðjudaginn 15. des. - Tónleikar fyrir nemendur úr grunn- og leikskóla  

Daganna 16. - 18. des. mun skólinn vera á faraldsfæti og heimsækja stofnanir.

Fimmtudaginn 17. des. verður Tónlistarskólinn með dagskrá á Eiðistorgi milli 17:00 og 18:00 
Allir velkomnir

Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí er 5. janúar 2016

Fréttir