Fréttir

Vortónleikar í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 30. apríl

25.4.2016

Vortónleikar Tónlistarskólans verða laugardaginn 30. apríl í Seltjarnarneskirkju. Þrennir tónleikar verða þennan dag. Þeir fyrstu kl. 13:00, aðrir kl. 14:30 og þeir síðustu kl. 16:00.  Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Allir velkomnir.


Fréttir