Fréttir

Skólasetning Tónlistarskólans í Seltjarnarneskirkju 26. ágúst kl. 17:00

22.8.2016

Tónlistarskólinn verður settur í Seltjarnarneskirkju föstudaginn 26. ágúst kl. 17:00. Þar hitta nemendur kennara sína og fá stundaskrá fyrir veturinn. 

Kennsla hefst svo samkvæmt stundarskrá mánudaginn 29. ágúst.
Fréttir