Skóladagatal
Skóladagatal

Jólatónleikar Tónlistarskólans í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 7. desember.

Jólatónleikar Tónlistarskólans verða laugardaginn 7. desember í Seltjarnarneskirkju. Þrennir tónleikar verða þennan dag. Þeir fyrstu kl. 13:00, aðrir kl. 14:00 og þeir síðustu kl. 15:00.  Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá.  Þar koma meðal annars fram allur forskóli 1 (6 ára) og allir blokkflautunemendur (7. ára) skólans. Allir velkomnir.

  • 7.12.2019