Skóladagatal
Skóladagatal

Árspróf - áfangapróf 01. -03. apríl

Nemendur taka árspróf á sín hljóðfæri á hverju vori og verða þau haldin dagana 01. - 03. apríl. 

Áfangapróf: Þeir nemendur sem hafa verið að undirbúa áfangapróf á vegum prófanefndar tónlistarskólanna taka þau þessa sömu daga.

Ekki verður hefðbundin hljóðfærakennsla þessa daga

  • 1.4.2020 - 3.4.2020