Jólatónleikar 2013

Hinir árlegu jólatónleikar Tónlistarskóla Seltjarnarness verða haldnir
í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 30. nóvember kl 13:00, 14:30 og 16:00.

Á tónleikunum koma fram allir fyrstu bekkingar grunnskólans ásamt hljómsveit skipuð hljóðfæranemendum.

 
Einnig koma fram einleikarar , ýmsar smærri hljómsveitir auk strengja og lúðrasveita skólans.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Tilkynningar