16. til 20. des.

Föstudagurinn 13. desember er síðasti kennsludagur fyrir jól.

Mánudaginn 16. og þriðjudaginn 17. desember verða  kennarar og  nemendur með tónleika fyrir nemendur í Mýrarhússkóla og leikskólabörn koma  í heimsókn.


Miðvikudaginn 18. desember heimsækja  nemendur og kennarar nokkrar stofnanir í Reykjavík og Seltjarnarnesi.

Fimmtudaginn 19. desember verða haldnir tónleikar á Eiðistorgi kl 16:00.

Fram koma hljómsveitir skólans ásamt börnum í fyrsta bekk Mýrarhúsaskóla.

Föstudaginn  20. desember verður Valhúsaskóli heimsóttur.


Fyrsti kennsludagur á nýju ári er mánudagurinn 6. janúar.

Kennarar og starfsfólk óska nemendum og foreldrum gleðilegra jóla og þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem senn er liðið.

P.s. Á vorönn getum við bætt við nemendum á selló og rafgítar


Tilkynningar