Tónstafir – 9. mars kl. 17:30

Einn kunnasti tónlistarmaður sem Seltirningar eiga er án efa Jóhann Helgason fyrrum bæjarlistamaður. Fimmtudaginn 9. mars kl. 17:30 verður hann gestur Tónstafa, samstarfsverkefnis Bókasafnsins og Tónlistarskóla Seltjarnarness, og flytur nokkur af lögum sínum og fer yfir ferilinn. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.


Tónleikaskrá