Tónstafir – 5. okt. kl. 17:30

Fimmtudaginn 5. október kl. 17:30 verða þeir Jón Óskar Jónsson trommuleikari og Helgi Rúnar Heiðarsson saxófónleikari sem báðir eru kennarar við Tónlistarskóla Seltjarnarness,verða gestirTónstafa en þessir tónleikar eru samstarfsverkefnis Bókasafnsins og Tónlistarskóla Seltjarnarness. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.

Tónleikaskrá