TÓNSTAFIR - Fimmtudaginn 8. nóvember kl. 17.30 -18.00

Tónlistarmaðurinn Friðrik Karlsson, bæjarlistamaður Seltjarnarness 2018 verður gestur Tónstafa að þessu sinni,

Samstarfsverkefni Tónlistarskólans og bókasafnsins. Friðrik mun skapa einstaka og notalega stemningu þegar

hann ætlar að leiða gesti inn í vellíðan, slökun og hugarró með tónlist sinni. 


Tónleikaskrá