Framhaldsprófstónleikar 30. apríl kl. 18:00 í Seltjarnarneskirkju

Framhaldsprófstónleikar Melkorku Gunborgar Briansdóttur píanóleikara verða í Seltjarnarneskirkju þriðjdaginn 30. apríl kl. 18:00. Með henni koma fram Gunnhildur Gunnarsdóttir píanóleikari og Þóra Birgit Bernódusdóttir kontarbassaleikari. Allir hjartanlega velkomnir. 


Tónleikaskrá