Tónstafir - tónleikar fimmtudag 16. apríl kl 17:30

Tónleikarnir verða haldnir  í Bókasafni Seltjarnarness
fimmtudaginn 16. aprí kl. 17:30 og eru hluti af samstarfsverkefni
Bókasafnsins og Tónlistarskóla Seltjarnarness undir heitinu Tónstafir.
Að þessu sinni koma fram söngvararnir og tónlistarmennirnir Helgi Hrafn Jónsson og Tina Dickow.

Á dagskrá tónleikanna verða lög sem Helgi og Tina hafa samið sjálf og einnig
útsetningar þeirra á tónlist annarra.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.


Tónleikaskrá