Kammertónleikar miðvikudaginn 16. mars kl. 18:00

Tónleikar verða á sal skólans miðvikudaginn 16. mars kl.18:00. Þetta verða samspilstónleikar og verður efnisskráin fjölbreytt. Allir velkomnir.


Tónleikaskrá