Fréttir

Vortónleikar í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 13. maí

9.5.2017

Að venju verða þrennir vortónleikar, kl. 13:00, 14:30 og 16:00. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá bæði einleik og samleik af ýmsum toga. Forskóli (1. bekkur) mun koma fram á tónleikum kl. 13:00. Blokkflautunemendum skólans (2. bekkur) verður skipt í tvo hópa og mun annar hópurinn koma fram á tónleikum kl. 14:30 en hinn kl. 16:00.


Fréttir