Tónleikaskrá

Tónleikar 14: okt. 2015

Tónleikar  verða haldnir í sal skólans miðvikudaginn 14. okt. kl. 18:00

Tónleikar í sal skólans

Framhaldsprófstónleikar Björgvins Ragnars

Framhaldsprófstónleikar Björgvins Ragnars Hjálmarssonar verða
haldnir í sal Tónlistarskóla Seltjarnarness 15. maí n.k. kl. 20:00.
Efnisskráin verður að mestu samansett af frumsömdu efni og
útsetningum eftir hann. Lesa meira

Safnanótt

7. feb. kl. 20:30

Lesa meira

Jólatónleikar Strengjasveitar Tónlistarskóla Seltjarnarness

Strengjasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness heldur sína árlegu jólatónleika á Bókasafni Seltjarnarness mánudaginn 2. desember næstkomandi kl. 17:30 í tónleikaröðinni Tónstöfum, sem er samstarfsverkefni Tónlistarskóla Seltjarnarness og bókasafnsins. Þessir tónleikar strengjasveitarinnar í byrjun desember eru löngu orðnir að hefðbundnum lið í aðdraganda jóla á Seltjarnarnesi og í starfi tónlistarskólans. Meðal efnis er Jólakonsert Corellis.

Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Bókasafn Seltjarnarness er staðsett á hæðinni fyrir ofan Hagkaup á Eiðistorgi.

Lesa meira

TE OG TÓNLIST

Næstu tónleikar í tónleikaröðinni Te og tónlist verða á Bókasafni Seltjarnarness mán. 4. mars næstkomandi kl. 17:30.
Lesa meira

Tónleikar/samkoma til heiðurs Halldóri Haraldssyni, píanóleikara

Okkur langar að vekja athygli þína á tónleikum sem verða haldnir til heiðurs Halldóri Haraldssyni, píanóleikara, í Salnum í Kópavogi laugardaginn 27. október nk. kl. 15:00.

Lesa meira

Jazzhátíð Reykjavíkur

Tónleikar út um allan bæ.

Lesa meira

Tónleikar í Kaldalóni

Útdráttur fyrir þetta

Lesa meira

Tónleikaskrá