Fréttir
Jólatónleikar í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 9. des. 2017
Jólatónleikar Tónlistarskólans verða haldnir í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 9. des. Að vanda verða þrennir tónleikar kl. 13:00, 14:30 og 16:00. þar sem boðið verður upp á mjög fjölbreytta dagskrá. Þarna munu meðal annars koma fram: fjöldi einleikara, forskólinn sem samanstendur af öllum nemendum1. og 2, bekkjar grunnskólans, lúðrasveitir og smærri samspilshópar. Allir velkomnir
Takið daginn frá.