Fréttir

Opið er fyrir umsóknir í Tónlistarskólann fyrir veturinn 2018 - 2019

21.3.2018

Nú er hægt að sækja um skólavist í Tónlistarskólann á heimasíðunni http://www.seltjarnarnes.is/ fyrir næsta skólaár.

Farið er inná "mínar síður" í hægra horninu efst og skráð sig þar inn.

Við hvetjum fólk til að ganga frá umsókn sem allra fyrst.

Fréttir