Tónlistarskóli Seltjarnarness
Fréttir
Kennsla á haustönn 2018 hefst mánudaginn 27. ágúst
16.8.2018
Hljóðfærakennsla á haustönn 2018 hefst mánudaginn 27. ágúst samkvæmt stundarskrá en fræðigreinar og lúðrasveitir viku seinna. Kennarar skólans verða í sambandi við nemendur/foreldra fyrir fyrsta kennsludag til að úthluta nemendum tímum.