Tónlistarskóli Seltjarnarness
Fréttir
Kennsla hefst í Tónlistarskólanum mánudaginn 26. ágúst
23.8.2019
Hljóðfærakennsla hefst í Tónlistarskólanum mánudaginn 26. ágúst samkvæmt stundarskrá. Kennsla í tónfræðigreinum hefst viku síðar eða mánudaginn 2. sept.