Fréttir

Umsóknir um skólavist í Tónlistarskólann fyrir skólaárið 2020 - 2021

20.4.2020

Ekki þarf að sækja um fyrir börn sem fara í 1. og 2. bekk á næsta skólaári þar sem þau innritast sjálfkrafa í forskólann hjá okkur.

Aðeins hefur borið á því undanfarin ár að foreldrar sækja um fyrir sjálfan sig og er þá umsóknin ógild þannig að við biðjum fólk um að gæta þess að nafn nemanda standi "EFST" á umsókninni.


Fréttir