Fréttir

Te og tónlist

Á Bókasafninu

26.9.2012

Te og tónlist mánudaginn 1.10. kl. 17:30Helga og co

,,Tvær á palli með einum kalli"  flytja tónlist úr ýmsum áttum m.a. úr bíómyndum.


Flytjendur eru Edda Þórarinsdóttir leikkona og Helga Þórarinsdóttir víóluleikari og Kristján Hrannar Pálsson á píanó.

Te og tónlist eru hálftíma tónleikar í samstarfi bókasafnsins og Tónlistarskóla Seltjarnarness.


Fréttir