Fréttir

TE OG TÓNLIST

5.11.2012

Næstu tónleikar á bókasafninu í tónleikaröðinni TE OG TÓNLIST verða
næstkomandi mánudag, 5. nóvember kl. 17:30. Þar spila þær Dagný
Björgvinsdóttir og  Helga Laufey Finnbogadóttir fjórhent á píanó dansa
eftir Edvard Grieg og Johannes Brahms.


Efnisskrá:

E. Grieg: Norskir dansar op. 35
        nr. 1 í d-moll
        nr. 2 í A-dúr
        nr. 3 í G-dúr
        nr. 4 í D-dúr

J. Brahms: Ungverskir dansar
        nr. 1 í g-moll
        nr. 4 í f-moll
        nr. 5 í fís-moll


Fréttir