Fréttir

UPPGJÖR SKÓLAGJALDA FYRIR 2013-2014

15.8.2013

Uppgjör skólagjalda vegna skólaársins 2013 - 2014
fer fram í Tónlistarskólanum dagana 21., 22. og 23. ágúst
frá kl. 11:00 - 15:00.

Athugið að einnig er hægt að ganga frá greiðslu skólagjalda
í síma 5959 235

Skólasetning verður í Seltjarnarneskirkju þriðjudaginn 27. ágúst
kl. 17:00 og kennsla hefst miðvikudaginn 28.ágúst.

skólastjóriFréttir