Fréttir

Afmælistónleikar Tónlistarskólans 14. febrúar

20.1.2015

Í tilefni af 40. ára afmæli Tónlistarskóla Seltjarnarness verða haldnir afmælistónleikar í Seltjarnarnesskirkju laugardaginn 14. febrúar 2015 kl:15:00

Þar er stefnt að því að allir nemendur skólans muni koma fram. Öll tónlistaratriði tónleikanna verða samspilsatriði

Fréttir