Fréttir

Innritun fyrir skólaárið 2015-2016

17.8.2015

Enn geturm við bætt við okkur nokkrum nemendum á blásturshljóðfæri, tveim til þrem á píanó og einum á selló. 

Einnig er hægt að bæta við  nemendum á blokkflautu úr öðrum bekk.

Umsóknir fara fram á heimasíðu Seltjarnarness í gegnum "mínar síður" efst í hægra horninu.

Fréttir