Fréttir

Tónstafir 

Fimmtudagur 5. nóvember kl. 17:30

4.11.2015

Hinir snjöllu tónlistarmenn Ari Bragi Kárason trompetleikari og
píanóleikarinn Anni Rorke spila ameríska standarda á fimmtudagssíðdegi í
Bókasafninu. Ari Bragi er kunnur fyrir leik sinn en ásamt því að troða
reglulega upp kennir hann við Tónlistarskóla Seltjarnarness. Anni er
menntuð í píanóleik frá Finnlandi en lærði djass píanóleik í Noregi. Hún
hefur bæði kennt og leikið djass tónlist í Noregi, Englandi og á Íslandi.

Fréttir