Fréttir

Lúðrasveitin í Hörpu sunnudag 10. apríl kl. 11:30

8.4.2016

Lokahátíð Nótunnar verður í Hörpu sunnudaginn 10. apríl. Lúðrasveitinn okkar verður fyrsta atriðið á tónleikum sem hefjast kl. 11:30.  Hvetjum alla til að mæta á þennan skemmtilega viðburð.

Lokaathöfn verður svo kl. 16:30 þar sem allir þátttakendur fá viðurkenningarskjöl. Þar verða einnig veitt verðlaun fyrir bestu atriði Nótunnar. 

Fréttir