Fréttir

Vetrarleyfi

18.10.2016

Vetrarleyfi Tónlistarskóla Seltjarnarness verður dagana 20. til 24. október nk. og þá er skólanum lokað. Skipulagsdagur verður þriðjudaginn 25. október og kennsla hefst svo samkvæmt stundarskrá miðvikudaginn 26. okt.


Fréttir